Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
birting á tölvuskjá
ENSKA
on-screen display
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Þegar yfirfæra þarf allt efni gagnagrunns, eða verulegan hluta þess, hvort heldur sem er varanlega eða tímabundið, yfir á annan miðil til að unnt sé að birta efni gagnagrunnsins á tölvuskjá skal slík aðgerð háð leyfi rétthafa.

[en] Whereas, when on-screen display of the contents of a database necessitates the permanent or temporary transfer of all or a substantial part of such contents to another medium, that act should be subject to authorization by the rightholder;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 96/9/EB frá 11. mars 1996 um lögverndun gagnagrunna

[en] Directive 96/9/EC of the European Parliament and of the Council of 11 March 1996 on the legal protection of databases

Skjal nr.
31996L0009
Aðalorð
birting - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira